Pistlar
Hér má sjá brot af því besta frá Lilju Rannveigu.
Ef þú vilt skoða allar ræður og mál sem Lilja hefur lagt fram þá er hægt að skoða vefsíðu Alþingis.
Fyrirspurn: Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um Heilbrigðisstofnun Vesturlands. 1. Hversu margir íbúar voru skráðir á hverja heilsugæslustöð...
Fyrirspurn: Kvíabryggja
Fyrirspurn til dómsmálaráðherra um Kvíabryggju. Hyggst ráðherra ráðast í aðgerðir til að bæta aðstæður á Kvíabryggju, t.d. með...
Ræða: Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni
Á þessu kjörtímabili hafa verið stigin stór skref sem styrkja sérstaklega heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Má þar nefna...
Fyrirspurn: Áhrif Sundabrautar á umferð á Vesturlandi
Fyrirspurn til innviðaráðherra um áhrif Sundabrautar á umferð á Vesturlandi. 1. Verður gerð umferðargreining á áhrifum...
Fyrirspurn: Strandanefnd
Fyrirspurn til forsætisráðherra um tillögur Strandanefndar. Hyggst ráðherra bregðast við tillögum Strandanefndar sem var stofnuð í...
Ræða: Vegir í norðvesturkjördæmi
Nú er mikið rigningarsumar að baki, ef sumar má kalla. Það kom þó ekki í veg fyrir að landsmenn settust undir stýri og keyrðu um landið....
Ræða: Ferðamálastefna
Ég mæli hér fyrir hönd meiri hluta atvinnuveganefndar fyrir nefndaráliti um tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og...
Ræða: Eldhúsdagsumræður
Hæstv. forseti. Kæra þjóð. Síðustu ár hafa fært okkur ýmsar áskoranir. Þingið hefur þurft að kljást við fjölda mála á þessu kjörtímabili...
Grein: Samningar við sjúkraþjálfara í höfn
-Grein birtist í Morgunblaðinu 24. maí 2024- Á meðan blekið er enn að þorna á stórum samningum fyrir heilbrigðiskerfið okkar þá mundar...
Grein: Átt þú í sambandserfiðleikum?
Á undanförnum árum höfum við í Framsókn talað mikið um mikilvægi fjarskiptainnviða um allt land. Í nútímasamfélagi skipta fjarskipti...
Sérstök umræða: Fjarskipti í dreifbýli
Fjarskipti skipta miklu máli í nútímasamfélagi. Sem dæmi um fjarskipti má nefna farsímasamband, ljósleiðarasamband og Tetra-samband. Hér...
Grein: Fjarheilbrigðisþjónusta
-Greinin birtist 14. maí 2024 á Vísi- Fjarheilbrigðisþjónusta er heilbrigðisþjónusta sem nýtir stafræna samskipta- og upplýsingatækni þar...
Ræða: Framtíðarnefnd
Forseti. Það var eitt öruggt og það er að við vitum ekkert hvað gerist í framtíðinni. En við getum velt því fyrir okkur og rætt mögulegar...
Grein: Leynihótel
-Grein birtist í Morgunblaðinu 10. maí 2024- Í síðustu viku samþykkti Alþingi frumvarp sem hefur áhrif á þann fjölda íbúða sem eru í...
Ræða: Fjarheilbrigðisþjónusta
Hæstv. forseti. Ég mæli hér fyrir hönd meiri hluta velferðarnefndar fyrir nefndaráliti um frumvarp til laga um breytingu á lögum um...
Ræða: Bólusetningar
Nú í hádegisfréttunum kom fram að 23 hefðu nýlega greinst með kíghósta hér á landi en að smitin væru líklega fleiri. Kíghósti er alvarleg...
Grein: Straumhvörf fyrir sauðfjárbændur
-Greinin birtist á Vísi 4. maí 2024. Meðhöfundar eru Þórarinn Ingi Pétursson, Halla Signý Kristjánsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson- Í...