
STJÓRNMÁLIN
Alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi 2021-2024.
Varaþingmaður Framsóknar frá 2024 og 2017-2021.
Nefndarseta á Alþingi:
Velferðarnefnd 2023–2024
Atvinnuveganefnd frá 2023
Allsherjar- og menntamálanefnd 2021-2023
Framtíðarnefnd frá 2021 (formaður 2023–2024)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2021–2023 og frá 2024
ÖSE (Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu) 2021 og frá 2023
(varaformaður ungra þingmanna á ÖSE þinginu 2023)
Önnur reynsla úr stjórnmálum:
Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna 2018-2021
Framkvæmdastjórn Framsóknar 2018-2021.
Landsstjórn Framsóknar 2018-2021.
Formaður Framsóknarfélags Borgarbyggðar.
Ritstjóri hlaðvarpsins Baklandið.
Stjórnarformaður Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2020-2023
Stjórnarformaður Námsstyrkjanefndar 2020-2024
Formaður starfshóps á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem
kannaði þörf fyrir sérstakt heimavistarúrræði fyrir framhaldsskólanema
Hef setið í fræðslu- og kynningarnefnd, atvinnumálanefnd og
jafnréttisnefnd Framsóknar og fræðslunefnd Borgarbyggðar.

AF HVERJU FRAMSÓKN?
Mér þykir stefna Framsóknarflokksins vera í samræmi við skoðanir mínar. Áhersla á menntun, fjölskyldur, samgöngur, nýsköpun, landbúnað, byggðir, velferð og að vinna saman að bestu niðurstöðunni hefur heillað mig.
Hægt er að kynna sér málefni Framsóknar hér.
HAFA SAMBAND
Ef þið hafið einhverjar spurningar þá megið þið endilega senda á mig skilaboð.
