Fyrirspurn: Kvíabryggja
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
- Nov 12, 2024
- 1 min read
Fyrirspurn til dómsmálaráðherra um Kvíabryggju.
Hyggst ráðherra ráðast í aðgerðir til að bæta aðstæður á Kvíabryggju, t.d. með framkvæmdum á húsnæði, til að laga aðbúnað starfsmanna og fanga og bæta aðstöðu til betrunar?
Comments