Fyrirspurn: Strandanefnd
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
- Sep 26, 2024
- 1 min read
Updated: Nov 12, 2024
Fyrirspurn til forsætisráðherra um tillögur Strandanefndar.
Hyggst ráðherra bregðast við tillögum Strandanefndar sem var stofnuð í byrjun árs 2024 til þess að styrkja stöðu sveitarfélaganna Strandabyggðar, Árneshrepps og Kaldrananeshrepps?
Fyrirspurninni hefur ekki verið svarað.
Comments