Þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi


STJÓRNMÁLIN
Þingmaður Framsóknar síðan 2021
Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna 2018-2021
Varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2017-2021
Framkvæmdastjórn og landsstjórn Framsóknar 2018-2021
Stjórnarformaður Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2020-2023
Stjórnarformaður Námsstyrkjanefndar 2020-2024
Formaður starfshóps á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem kannar þörf fyrir sérstakt heimavistarúrræði fyrir framhaldsskólanema
Aðalmaður í fræðslunefnd Borgarbyggðar
Hef setið í fræðslu- og kynningarnefnd, atvinnumálanefnd og jafnréttisnefnd Framsóknar.

HVER ER ÉG?
Fullt nafn:
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Aldur:
25 ára, fædd 1996
Heimili:
Bakkakot í Borgarbyggð, sauðfjárbýli
Maki:
Gift Ólafi Daða Birgissyni (f. 1996)
Börn:
Haukur Axel (f. 2017) og Kristín Svala (f. 2020)
Menntun:
Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands
Stunda nám við Háskóla Íslands

AF HVERJU FRAMSÓKN?
Mér þykir stefna Framsóknarflokksins vera í samræmi við skoðanir mínar. Áhersla á menntun, fjölskyldur, samgöngur, nýsköpun, landbúnað, byggðir, velferð og að vinna saman að bestu niðurstöðunni hefur heillað mig.
Hægt er að kynna sér málefni Framsóknar hér.
HAFA SAMBAND
Ef þið hafið einhverjar spurningar þá megið þið endilega senda á mig skilaboð.
