Nov 23, 2022Ræða: Staða læknaHæstv. forseti. Við búum við læknaskort hér á landi miðað við þá heilbrigðisþjónustu sem við viljum veita. Einnig eru áhyggjur um að...
Nov 8, 2022Fyrirspurn: Uppbygging fjarskipta í dreifbýliFyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um uppbyggingu fjarskipta í dreifbýli. 1. Á hvaða svæðum hafa verið...
Oct 26, 2022Grein: Ertu á sjéns?-Greinin birtist 26. október 2022 á Vísi- Þegar fólk lendir á sjéns, þá er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu: Eru allir til í...
Oct 10, 2022Fyrirspurn: Kostnaður sveitarfélaga við hvert barn á leikskólaFyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra um kostnað sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla. Hver er kostnaður sveitarfélaga við...
Sep 21, 2022Ræða: Ungir bændurHæstv. forseti. Ég kem hingað upp í dag til að ræða um innlenda matvælaframleiðslu og unga bændur. Matvælaframleiðsla er ekki sjálfsagður...
Sep 15, 2022Umræða á þingi: FjarnámLilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (F): Hæstv. forseti. Fólk á að geta stundað nám á sínum eigin forsendum og ljósleiðaravæðingin hefur gert...
Jun 9, 2022Ræða: BarnaþingVirðulegi forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. forsætisráðherra fyrir sína framsögu. Á barnaþingi komu saman börn á öllum aldri,...
May 31, 2022Ræða: Fjarvinna, fjarnám, fjarlækningar, fjarfundirHæstv. forseti. Fjarvinna, fjarnám, fjarlækningar, fjarfundir. Við höfum lært það síðustu ár að við höfum mun meiri tækifæri til að taka...
May 31, 2022Ræða: Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu ÍslandsHæstv. forseti. Við erum hér að ræða skýrslu Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands. Hv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fékk...
May 25, 2022Grein: Ertu í góðu sambandi?-Greinin birtist fyrst 25. maí 2022 á Vísi- Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um...
May 17, 2022Ræða: Stefna í geðheilbrigðismálumHæstv. forseti. Við ræðum hér í dag að fela heilbrigðisráðherra að fylgja stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Í stefnunni koma...
Apr 18, 2022Fyrirspurn: Varnarlínur sauðfjársjúkdómaFyrirspurn til matvælaráðherra um varnarlínur sauðfjársjúkdóma. Frá Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur. 1. Hvaða varnarlínum...
Apr 7, 2022Fyrirspurn: Störf mannanafnanefndarÉg sendi inn fyrirspurn til dómsmálaráðherra um hefð nafna.
Apr 6, 2022Umræða á þingi: Staða háskólanna í fjármálaáætlunLilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (F): Hæstv. forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fyrir...