top of page

Pistlar

Hér má sjá brot af því besta frá Lilju Rannveigu.

Ef þú vilt skoða allar ræður og mál sem Lilja hefur lagt fram þá er hægt að skoða vefsíðu Alþingis.

Search

Ræða: Staða lækna

Hæstv. forseti. Við búum við læknaskort hér á landi miðað við þá heilbrigðisþjónustu sem við viljum veita. Einnig eru áhyggjur um að...

Grein: Ertu á sjéns?

-Greinin birtist 26. október 2022 á Vísi- Þegar fólk lendir á sjéns, þá er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu: Eru allir til í...

Ræða: Ungir bændur

Hæstv. forseti. Ég kem hingað upp í dag til að ræða um innlenda matvælaframleiðslu og unga bændur. Matvælaframleiðsla er ekki sjálfsagður...

Umræða á þingi: Fjarnám

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (F): Hæstv. forseti. Fólk á að geta stundað nám á sínum eigin forsendum og ljósleiðaravæðingin hefur gert...

Ræða: Barnaþing

Virðulegi forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. forsætisráðherra fyrir sína framsögu. Á barnaþingi komu saman börn á öllum aldri,...

Grein: Ertu í góðu sambandi?

-Greinin birtist fyrst 25. maí 2022 á Vísi- Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um...

Ræða: Stefna í geðheilbrigðismálum

Hæstv. forseti. Við ræðum hér í dag að fela heilbrigðisráðherra að fylgja stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Í stefnunni koma...

bottom of page