top of page

Pistlar

Hér má sjá brot af því besta frá Lilju Rannveigu.

Ef þú vilt skoða allar ræður og mál sem Lilja hefur lagt fram þá er hægt að skoða vefsíðu Alþingis.

Search

Ræða: Kvíabryggja

Ég þakka hæstv. dómsmálaráðherra fyrir kynningu á sínum málaflokki í fjármálaáætlun. Ég ætla hér að spyrja út í fangelsismálin. Þau hafa...

Grein: Utan þjónustusvæðis

-Greinin birtist í Morgunblaðinu 14. mars 2024- Síminn hringir. Þú tekur hann upp, strýkur fingrinum eftir skjánum og svarar. Þú leggur...

Ræða: Símasamband

Það er okkur flestum eðlislægt að hringja eða svara símanum. Hér á landi eru aftur og aftur á móti margir sem geta það ekki heima hjá sér...

Ræða: Styttri biðlistar hjá BUGL

Á síðasta kjörtímabili var mjög mikið rætt um langan biðlista hjá barna- og unglingageðdeild Landspítalans sem er í daglegu tali kallað...

Ræða: Öryggi í umferðinni

Nú eru 37 dagar liðnir af árinu og á þessum stutta tíma hafa orðið fjögur alvarleg umferðarslys þar sem margir hafa slasast og sex manns...

Ræða: Innlend matvælaframleiðsla

Hæstv. forseti. Mig langar til að nýta þær tvær mínútur sem ég hef hér til að ræða innlenda matvælaframleiðslu, þá sérstaklega garðyrkju...

Sérstök umræða: Riða

Hæstv. forseti. Ég vil byrja á að þakka málshefjanda fyrir umræðuna og hæstv. matvælaráðherra fyrir sín svör hér áðan. Það er ljóst að...

Ræða: Ungmennaráð

Í síðustu viku fylgdist ég með fjölda barna taka sæti í þessum sal. Þau voru hér að kynnast okkar störfum og svara spurningum frá hæstv....

Ræða: Málefni fatlaðs fólks

Hæstv. forseti. Ég vil byrja á að þakka málshefjanda fyrir umræðuna sem við eigum hér í dag og hæstv. ráðherra fyrir sín svör og þá...

Grein: Gervigreind á þingi

-Greinin birtist í Morgunblaðinu 12. október 2023- Hvernig geta þingmenn notað gervigreind til daglegra starfa? Þetta var ein af...

Fjárveitingar til háskóla

Fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um fjárveitingar til háskóla.     1.    Telur ráðherra að niðurstöður í skýrslu...

Ræða: Sjókvíaeldi

Sjókvíaeldi og laxveiði. Þessum atvinnugreinum er oft stillt upp sem andstæðum pólum. Á bak við þessar atvinnugreinar eru fjölskyldur,...

bottom of page