Fyrirspurn: Kostnaður sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
- Oct 10, 2022
- 1 min read
Fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra um kostnað sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla.
Hver er kostnaður sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla á mánuði? Svar óskast sundurliðað eftir aldri og eftir sveitarfélögum.
Comments