Fyrirspurn til utanríkisráðherra um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um ungt fólk, frið og öryggi.
Hefur ráðuneytið hafið vinnu í samræmi við ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 2250 frá 9. desember 2015, um ungt fólk, frið og öryggi? Ef ekki, eru áform til staðar innan ráðuneytisins um að hefja slíka vinnu í náinni framtíð?
Comments