top of page
Search

Fyrirspurn: Áhrif Sundabrautar á umferð á Vesturlandi

Writer: Lilja Rannveig SigurgeirsdóttirLilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Fyrirspurn til innviðaráðherra um áhrif Sundabrautar á umferð á Vesturlandi.


    1.    Verður gerð umferðargreining á áhrifum Sundabrautar á umferð á Vesturlandi svipuð þeirri umferðargreiningu sem verið er að gera á höfuðborgarsvæðinu?


    2.    Er tekið tillit til þess í samgönguáætlun að umferð um Vesturland eykst örugglega með tilkomu Sundabrautar, sérstaklega í ljósi þess að vegir á Vesturlandi eru ekki í því ástandi nú að þola meiri umferð og í sumum tilvikum eru vegir þar nú þegar með mun meiri og þyngri umferð en þeir bera?


Fyrirspurninni var ekki svarað.

 
 
 

Recent Posts

See All

Fyrirspurn: Kvíabryggja

Fyrirspurn til dómsmálaráðherra um Kvíabryggju.     Hyggst ráðherra ráðast í aðgerðir til að bæta aðstæður á Kvíabryggju, t.d. með...

Comments


bottom of page