Search
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Fjarskipti í dreifbýli - svör við fyrirspurnum

Þann 2. febrúar 2022 flutti ég ræðu á Alþingi um fjarskipti í dreifbýli í kjölfar frétta um sveitabæi sem væru ítrekað að lenda í því að ná ekki fjarskiptasambandi heima hjá sér.


Viku seinna sendi ég tvær fyrirspurnir vegna stöðu í fjarskipta í dreifbýli.


9. mars 2022 hafði ég fengið svör frá ráðherrum við fyrirspurnum mínum og fór að skoða stöðuna í fjarskiptamálum í sveitarfélögum í kjölfarið.


Hér má nálgast þær tölur ef fólk hefur áhuga:


Sjálf mun ég berjast fyrir því að fólk geti búið við tryggt fjarskiptasamband heima hjá sér og mun því vinna að þessum málum áfram.

9 views0 comments

Recent Posts

See All