top of page
Search

Fjárveitingar til háskóla

  • Writer: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
    Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
  • Sep 26, 2023
  • 1 min read

Fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um fjárveitingar til háskóla.


    1.    Telur ráðherra að niðurstöður í skýrslu starfshóps þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Daggar Alfreðsdóttur, um fjárveitingar til háskóla sem kynnt var í júlí 2021 vera góðan grunn til áframhaldandi vinnu við sókn í þágu háskóla og samfélags?


    2.    Hvernig nýtist aukin fjárveiting til háskóla, þ.e. fimm milljarðar króna milli áranna 2023–2024, í nýju reiknilíkani og sérstaklega með tilliti til landsbyggðar og fjarnáms?


    3.    Hvernig kemur nýja reiknilíkanið út í samanburði við önnur ríki á Norðurlöndum, sérstaklega varðandi aukna áherslu á rannsóknastarfsemi og hagnýtingu rannsókna, aukin samfélagstengsl og bætta námsframvindu nemenda?




 
 
 

Recent Posts

See All
Fyrirspurn: Kvíabryggja

Fyrirspurn til dómsmálaráðherra um Kvíabryggju.     Hyggst ráðherra ráðast í aðgerðir til að bæta aðstæður á Kvíabryggju, t.d. með...

 
 
 

Kommentare


bottom of page